:07:01
Þögn. Ég er að melta.
:07:12
Já, en ég tel systur mínar vera hér.
:07:16
Hvað þá?
:07:19
Systur mínar. Grafandi björn, Litli
elgur og Maís kona. Ég tel þær hér.
:07:24
Hvað áttu við,
þú "telur" að þær séu hér?
:07:27
Ég held það. Þú kemur með
meiri mat en við getum borðað.
:07:32
Það er mjög sorglegt. Þær eiga
enga menn og þær gráta.
:07:36
Leiðinlegt. Mér þykir fyrir því.
:07:39
Grafandi björn átti barn og það dó
og einnig Maís kona.
:07:43
- En Litli elgur átti ekkert barn.
- Hvað viltu að ég geri?
:07:48
Ég vissi að þú yrðir skilningsríkur.
:08:09
Þetta var draumur Gömlu skálahúðar
að reyna að verða að veruleika.
:08:26
Ég var staðráðinn í
að halda mig frá vísundaskikkjunum.
:08:31
Þrjár ungar og heilbrigðar konur
karlmannslausar í langan tíma.
:08:37
Ég skrapp saman við tilhugsunina
eins og kónguló á heitri hellu.
:08:44
Þetta er Litli stóri maður.
:08:48
Ó, Litli stóri maður.
:08:50
Yngri björn, Litli stóri maður er hér.
:08:56
Hann er ekki andkappi lengur.
Hann á konu.