:55:14
Loksins erum við kvittir.
Ég endurlaunaði þér lífsgjöfina,
:55:20
og næst þegar við hittumst get ég
drepið þig án þess að verða illmenni.
:55:38
Hann dansar af gleði.
:55:42
Afi.
:55:45
Það gleður mig að sjá þig.
:55:47
Sömuleiðis, sonur minn.
:55:51
Hjarta mitt svífur sem fálki.
:55:56
Viltu borða?
:55:58
Ég ætla ekki að snæða með þér
því bráðum dey ég.
:56:02
Deyrðu, afi?
:56:05
Já, sonur minn.
:56:07
Ég vil deyja á mínu landi þar sem
Mannverurnar eru jarðaðar á himnum.
:56:16
Hví viltu deyja, afi?
:56:19
Því það er engin önnur leið
til að eiga við hvíta manninn, sonur.
:56:24
Hvað sem maður getur sagt um þá,
verður eitt að viðurkennast,
:56:28
það er engin leið að losna við þá.
:56:35
Nei, ég býst ekki við því, afi.
:56:39
Hvíti maðurinn er óþrjótandi,
:56:43
en Mannverurnar
hafa alltaf verið af skornum skammti.
:56:49
Við unnum í dag.
:56:54
Við vinnum ekki á morgun.