1:34:00
- Hvert ætlar þú?
- Boð til hershöfðingjans.
1:34:02
Bíddu við.
1:34:05
- Hvað er framan í þér?
- Drulla, herra.
1:34:07
Þetta er ekki drulla,
heldur indíánamálning.
1:34:12
Og þetta er indíánahnífur.
1:34:15
- Í hvaða flokki ertu?
- Flokki, herra?
1:34:18
Já, og hver er yfirmaður þinn?
1:34:20
- Hvað er að, höfuðsmaður?
- Við erum með liðhlaupa hér.
1:34:24
Hann er með indíánamálningu
og þekkir ekki flokkinn sinn.
1:34:28
- Takið hann og hengið.
- Hershöfðingi!
1:34:32
Manstu ekki eftir mér?
Jack Crabb, múlrekanum!
1:34:38
- Múlreki?
- Já, ég sótti um starf sem njósnari,
1:34:42
en þú gast séð hvað ég starfaði við
með því að horfa á mig.
1:34:47
Já, ég man eftir því.
1:34:52
Hvernig gerðist þú liðhlaupi?
1:34:55
Ég er enginn liðhlaupi!
1:34:57
Cheyenne tóku mig
og héldu mér föngnum!
1:35:01
Þeir stungu kaktusnálum í mig!
1:35:06
En ég bara hló
og bað þá um að halda áfram!
1:35:12
- Hlóstu?
- Ég skellihló.
1:35:15
Annars væri ég ekki hér.
1:35:22
Það er erfitt að viðurkenna
mistök, herramenn.
1:35:26
Höfuðsmaður.
1:35:34
Umsvifalaust mat þitt
var algjörlega rangt!
1:35:38
Ertu ekki ánægður
að ég yfirheyrði manninn nánar?
1:35:42
Jú, herra.
1:35:45
Vinsamlegast farðu varlegar
í framtíðinni, höfuðsmaður.