:02:02
Viltu borða?
:02:11
Afi?
:02:13
Hvað kom fyrir hálsinn á þér?
:02:16
Þetta er sár.
:02:18
Það skar á göngin
sem beina ljósinu til hjartans.
:02:26
Áttu við að þú sért blindur?
:02:30
Ó, nei.
:02:32
Augun sjá enn.
:02:35
En hjarta mitt meðtekur ekki lengur.
:02:41
Hvað gerðist?
:02:44
Hvítir menn.
:02:50
- Hvar er Vaggandi vísundakona?
- Drepin.
:02:54
Og Konan Hvíti elgur líka,
og Skítuga nef, og Hái úlfur.
:03:01
- Og margir fleiri.
- Og Brennur rauður?
:03:05
Já.
:03:08
- Brennur rauður í sól?
- Drepinn.
:03:12
Konan hans,
:03:15
börnin hans.
:03:18
- Og margir fleiri.
- Hatar þú þá?
:03:21
Hatar þú hvíta manninn núna?
:03:30
Sérðu hvað hárið er fíngert?
:03:33
Dáist þú að mennsku þess?
:03:37
Því Mannverurnar, sonur minn,
:03:40
þær trúa að allt lifi.
:03:43
Ekki bara maðurinn og dýrin,
:03:46
einnig vatnið, jörðin, steinarnir.
:03:50
Og allt sem frá þeim kemur,
:03:53
eins og þetta hár.
:03:56
Maðurinn sem hárið kom frá,
:03:59
er sköllóttur fyrir handan,