1:13:03
Allt það sem reynir að halda lífi
munu hvítir menn þurrka út.
1:13:13
Það er munurinn.
1:13:27
Þú verður hjá okkur
1:13:31
sonur minn.
1:13:45
Ári seinna var ég enn hjá þeim.
1:13:50
Eftir að hafa reikað um allt
í stöðugri lífshættu
1:13:54
frá hvítum landnemum eða hermönnum
1:13:57
komum við
að þekktu indíánasvæði.
1:14:02
Þetta var svæði
við Washita ána
1:14:06
sem indíánum
hafði verið gefið
1:14:10
af þjóðþinginu
og forseta Bandaríkjanna.
1:14:15
Við vorum örugg þar.
1:14:18
Þetta var land indíána...
1:14:22
... svo lengi sem gras greri,
vindur blési og himinn væri blár.
1:14:34
Nýi sonur þinn sparkar mikið í dag.
1:14:37
Ég held hann vilji koma út
og líta á föður sinn.
1:14:41
Segðu honum að bíða
þar til ég klára matinn.
1:14:46
Ég skal gera það
en ég veit ekki hvort hann bíður.
1:14:55
Það er gott að eiga sterkan,
hugrakkan mann sem færir björg í bú.