:11:01
Þú niðurlægðir hann aftur.
:11:07
Bless, Yngri björn.
:11:15
Þú ert þreytulegur.
:11:18
Viltu koma í tjaldið mitt
og hvílast á mjúkum feldi?
:11:23
Hví býrðu ekki hjá mér
og ég skal vera konan þín?
:11:26
Þakka þér boðið.
:11:32
Ég þarf að laga á mér hárið,
ég á að syngja í kvöld.
:11:36
Bless, Litli stóri maður.
:11:40
Bless, Litli hestur.
:11:44
Loksins hafði ég fundið Olgu.
:11:47
En ég hafði tapað henni
fyrir löngu síðan til Mannveranna
:11:51
og ég sá enga ástæðu
til að ljóstra upp hver ég væri.
:11:58
Afi.
:12:01
Hví hefur þú fært tjaldið þitt
langt frá hópnum?
:12:04
Hestarnir eru að reyna
að segja mér eitthvað.
:12:13
Mig dreymdi í nótt.
:12:16
Hestarnir voru að deyja.
Ég heyrði hljóðin í þeim.
:12:23
Ég hafði lært að virða
drauma Gömlu skálahúðar
:12:27
en nú vorum við á öruggum stað
sem var okkar samkvæmt samkomulagi.
:12:56
Hví hatar þú systur mínar?