:20:04
Er þetta sá sem skipið
heitir eftir?
:20:06
Já, guðinn mikli, Póseidon.
:20:09
Í grísku goðafræðinni guð
hafsins, stormsins, fárviðra...
:20:13
jarðskjálfta og ýmissa
fleiri náttúruhamfara.
:20:17
Skapillur náungi.
:20:19
- Já?
- Afsakaðu ónæðið, skipstjóri.
:20:21
- Viltu koma upp í brú?
- Já.
:20:23
Viljið þið hafa mig afsakaðan?
Skyldan kallar.
:20:27
Prestur, viltu leysa
mig af sem gestgjafi?
:20:29
- Með ánægju.
- Þakka þér fyrir.
:20:37
Þakka þér, Acres.
:20:38
- Meðan ég man. Gleðilegt ár!
- Þakka þér, herra.
:20:43
Hvert ætlið þið?
:20:46
Til Napólí, Rómar, Feneyja...
:20:50
Gleymdu ekki Tórínó.
:20:51
Þetta er fyrsta fríið okkar
síðan við giftum okkur.
:20:55
Og ég skil ekki
af hverju við flugum ekki.
:20:58
Þar sem ég stjórna hér
mæli ég fyrir skálum.
:21:02
Fínt. Fyrir hverju skálum við?
:21:06
Fyrir ástinni.
:21:10
Heyr, heyr.
:21:13
Fyrir ástinni.
:21:14
Fyrir ástinni.
:21:18
Fyrir ástinni, kjáni.
:21:21
Viltu segja mér
hvað brytinn gerir?
:21:24
Þið hafið kannski heyrt annað
en hann stjórnar skipinu.
:21:28
Brytinn, ekki skipstjórinn.
:21:31
Poseidon er í raun ekki skip.
:21:34
Heldur hótel með stafni
og skut fest við það...
:21:37
og ég er hótelstjórinn.
:21:41
Susan, viltu dansa?
:21:44
- Halló, Susan?
- Systa!
:21:46
Ég spurði hvort þú
vildir dansa.
:21:49
Já, mig langar til þess.