The Poseidon Adventure
prev.
play.
mark.
next.

1:08:00
Læknir!
1:08:02
Þið farið ekki í rétta átt.
Þið eruð á leið fram í stafn.

1:08:05
Það er rétt, prestur.
1:08:07
Bíddu hægur.
Þið komist ekki út þeim megin.

1:08:09
- Af hverju ekki?
- Af því að stafninn fer í kaf.

1:08:12
Stafninn er í kafi.
1:08:14
Farið aftur í skut.
Við förum út gegnum vélarrúmið.

1:08:17
- Það er horfið.
- Hvernig veistu það?

1:08:18
Sprengingarnar. Þið urðuð þeirra vör.
Eina leiðin út er fram á við.

1:08:25
Aðgættirðu vélarrúmið?
Sástu það?

1:08:29
Ég þarf þess ekki.
Við förum fram í skut.

1:08:31
Komdu með okkur, prestur.
1:08:38
Þið farið vitlausa leið.
1:08:49
Við misstum Acres.
1:08:50
Hann féll niður loftrásina.
1:08:53
Hvar í fjandanum varst þú?
1:08:57
Hvað áttu við?
1:09:00
Ég sagði þér að halda
hópnum saman.

1:09:03
- Hr. Rogo gerði eins og hann gat...
- þú þarft ekki að verja mig.

1:09:07
Ég hef fengið nóg af þér.
Þykistu vera guð almáttugur?

1:09:12
- Hann var meiddur og þurfti vernd!
- Og hvað um það?

1:09:15
Skipið hallaðist og hann datt.
Loftrásin sprakk!

1:09:19
Hann er dauður. Búið mál. Eða viltu
gera eitthvað meira úr þessu?

1:09:23
Ég sagðist ætla að koma öllum
héðan og ætla að standa við það.

1:09:27
Hr. Scott, hvert ætlar
allt hitt fólkið?

1:09:32
Það er á leið fram í stafn.
1:09:34
En það er rangt.
Stafninn er í kafi.

1:09:37
Hvernig veistu það?
Hefurðu séð hann?

1:09:40
Hvernig getur þú verið
svona viss um allt?

1:09:43
Ef allt þetta fólk heldur
að það hafi rétt fyrir sér...

1:09:46
ættum við að fara með því,
ekki með þér.

1:09:48
Stórsnjallt.
1:09:50
Tuttugu manns ákveða að drukkna
og því er það í lagi.

1:09:53
Það er dæmigert.
Allt samkvæmt tölum...

1:09:57
- Hættu þessu, Mike.
- Hann hefur haft rétt fyrir sér.


prev.
next.