:17:02
Klukkan er orõin átta.
:17:06
- Àttu ekki aõ vera í klúbbnum?
- Ég náõi ekki í leigubíI.
:17:10
LeigubíI? Til hvers? Keyri ég þig ekki alltaf?
:17:40
Frá 1941 til stríõsloka
:17:43
voru yfir 200 þúsund þýskir gyõingar
fluttir til Riga.
:17:48
Fjögurhundruõ áttu þaõan afturkvæmt.
:17:52
Síõla árs 1944 fórum viõ aõ heyra
í byssuskotum.
:17:57
Orõrómur gekk um aõ Rússar
hefõu hertekiõ úthverfi Riga
:18:01
og aõ þýski herinn
væri tilneyddur aõ hörfa.
:18:04
Þann 11. október fóru fimmtíu af okkur
niõur á bryggju.
:18:09
Viõ vorum aõ hjálpa særõum hermönnum
aõ komast um borõ
:18:12
þegar Roschmann kom keyrandi
:18:14
og fyrirskipaõi aõ þeir skyldu
settir aftur á land.
:18:18
Hann hugõist gera skipiõ upptækt
fyrir SS-sveitirnar.