:00:03
Subtitles converted by ShooCat
:00:10
ÍSRAEL - 23. SEPTEMBER 1963
:00:20
Hannah, væri þér sama?
:00:25
Þaõ sem ég segi þérer auõvitaõ algjört trúnaõarmáI.
:00:28
Egyptar hafa komiõ fyrir flaugumviõ Helwan.
:00:31
Skotmörkin eru Acre, Haifa, Tel Aviv-Jaffa.
:00:36
Þetta yrõi fyrsta árásin.
:00:37
Önnur árásin myndi sundra þjóõinni.
:00:41
Flaugarnar verõa búnarsérstökum sprengioddum.
:00:44
Þeir innihalda svartadauõa og strontíum 90.
:00:49
Ef aõgerõin heppnastyrõu þaõ endalok Ísraels.
:00:55
Þeir bíõa aõeins eftiraõ gerõ fjarstýribúnaõarins verõi lokiõ,
:00:58
en án hans geta þeir ekki stillt skotmörkin.
:01:01
Ég fékk þetta sent.
:01:02
Vísindamenn vinna aõ gerõ búnaõarins
:01:06
einhvers staõar í Þýskalandi,í skjóli löglegrar starfsemi.
:01:10
Þeir vita ekki aõ þeir vinna fyrir Odessa.
:01:14
Verki þeirra er næstum lokiõ.
:01:17
Viõ verõum aõ finna verksmiõjuna, David.
:01:20
Ég flýg til baka í kvöld.
:01:22
Myndin er byggõ á ítarlegri rannsókn.
:01:25
Leynifélagiõ Odessa var raunverulega til
:01:27
og félagar þess voru fyrrum meõlimirí SS-sveitum Hitlers,
:01:31
þar meõ talinn Roschmann,"slátrarinn" frá Riga.
:01:37
Nasser lét útbúa 400 flaugar
:01:41
í þeim tilgangi aõ eyõa Ísrael.
:01:43
Vísindamenn hans höfõu aõallegaunniõ aõ eldflaugaáætlun Hitlers.
:01:47
Af augljósum ástæõumhefur nöfnum á mönnum og stöõum
:01:50
sums staõar veriõ breytt. Frederick Forsyth
:01:56
HAMBORG - 22. nóvember 1963
prev.