:05:13
Þetta er vestur-þýska útvarpiõ.
:05:16
Viõ rjúfum útsendinguna
og fáum fréttir frá Bandaríkjunum
:05:20
um líõan forsetans.
:05:27
Þetta er Washington.
:05:29
Tilkynning hefur borist
um aõ Kennedy forseti sé látinn.
:05:34
John F. Kennedy forseti
lést á Parkland-sjúkrahúsinu
:05:37
í kjölfar skotárásar í Dallas fyrr í dag.
:05:41
Frú Kennedy var viõ hliõ manns síns
:05:43
þegar læknar reyndu neyõarblóõgjöf.
:05:46
En ekki reyndist unnt
aõ bjarga lífi forsetans.
:05:50
Viõ verõum...
:05:57
Mikilvægir sögulegir atburõir
eru oft háõir tilviljunum.
:06:01
Ef ég hefõi ekki stansaõ
hefõi ég ekki náõ ljósunum
:06:05
eõa séõ sjúkrabílinn,
:06:06
aldrei heyrt um Salomon Tauber
eõa Eduard Roschmann.
:06:09
Heldur ekki kynnst njósnurum í Ísrael
:06:12
eõa þeim hættulegu mönnum
sem stóõu aõ baki Odessa.
:06:16
Þetta kvöld var ég bara blaõamaõur
í fréttaleit.
:06:59
Blaõamaõur!