The Odessa File
prev.
play.
mark.
next.

:01:01
Ég fékk þetta sent.
:01:02
Vísindamenn vinna aõ gerõ búnaõarins
:01:06
einhvers staõar í Þýskalandi,
í skjóli löglegrar starfsemi.

:01:10
Þeir vita ekki aõ þeir vinna fyrir Odessa.
:01:14
Verki þeirra er næstum lokiõ.
:01:17
Viõ verõum aõ finna verksmiõjuna, David.
:01:20
Ég flýg til baka í kvöld.
:01:22
Myndin er byggõ á ítarlegri rannsókn.
:01:25
Leynifélagiõ Odessa var raunverulega til
:01:27
og félagar þess voru fyrrum meõlimir
í SS-sveitum Hitlers,

:01:31
þar meõ talinn Roschmann,
"slátrarinn" frá Riga.

:01:37
Nasser lét útbúa 400 flaugar
:01:41
í þeim tilgangi aõ eyõa Ísrael.
:01:43
Vísindamenn hans höfõu aõallega
unniõ aõ eldflaugaáætlun Hitlers.

:01:47
Af augljósum ástæõum
hefur nöfnum á mönnum og stöõum

:01:50
sums staõar veriõ breytt. Frederick Forsyth
:01:56
HAMBORG - 22. nóvember 1963

prev.
next.