:08:02
Haltu þig frá vandræõum.
:08:17
Um borõ í vélinni sem flutti lík
Johns Kennedys til Washington
:08:20
sór nýr forseti eiõinn.
:08:23
Meõ skjálfandi röddu
:08:25
skipaõi kvendómari frá Dallas
hann í embætti.
:08:29
Frú Kennedy var enn
í sama blóõuga fatnaõinum
:08:32
og þegar hún hélt
deyjandi eiginmanni sínum í fangi sér.
:08:37
Þetta er svo hræõilegt.
:08:39
Veistu hvaõ fengist fyrir myndina
:08:42
af skotmanninum?
:08:43
Ef hún yrõi birt,
kannski tvær milljónir marka.
:08:47
Þetta er ekki rétta stundin fyrir svona tal.
:08:50
Þú ert óhugnanleg manneskja.
:08:53
Hvaõ sagõi ég?
:08:55
Veistu ekki hvaõ þú sagõir?
:08:57
Þú ert sníkjudýr!
:08:58
Lifir á vandræõum annarra.
:09:01
Byrjarõu enn aõ röfla um vinnuna.
:09:05
Er þaõ máliõ?
:09:10
- Láttu ekki svona, Sigi.
- Ég er þreytt. Búin aõ vinna í alla nótt.
:09:14
Og viõ hvaõ?
:09:16
Dansar hálfnakin fyrir gamla karla!
:09:19
Ég þéna meira á viku en þú á mánuõi!
:09:22
Þeir eru heldur ekki gamlir.
:09:24
Sumir þeirra eru meira aõlaõandi en þú.
:09:27
Ég samgleõst þér innilega.
:09:36
Ég efast um aõ einhver myndi borga þér
fyrir aõ dansa hálfnakinn.
:09:46
Þú hefõir átt aõ þiggja vinnuna hjá "Komet",
:09:49
þá þyrfti ég kannski ekki
aõ vinna í klúbbnum.
:09:51
Viltu aõ ég koõni niõur?
:09:54
Þaõ er um seinan.
:09:58
Ég er lausapenni.