The Odessa File
prev.
play.
mark.
next.

:07:00
Þú mátt ekki fara inn.
:07:02
- Hvaõ er í gangi?
- Spurõu á lögreglustöõinni.

:07:19
- Halló!
- Gleymdu þessu. Þetta er ekkert.

:07:22
Hvaõ gerõist?
:07:23
Gamall maõur drap sig meõ gasi.
:07:26
Ekki pappírsins virõi.
:07:30
Heyrõirõu um Kennedy?
:07:34
Já.
:07:36
Andartak.
:07:41
Allt í lagi.
:07:44
- Hvaõ fannstu?
- Eitthvaõ af drasli gamla mannsins.

:07:48
- Settu þaõ á borõiõ mitt.
- Allt í lagi.

:07:52
FóIk lætur lífiõ um heim allan í kvöld
:07:55
en þaõ eina sem fóIk vill lesa um
á morgun er Kennedy.

:07:59
Ég verõ aõ drífa mig, Peter.
:08:02
Haltu þig frá vandræõum.
:08:17
Um borõ í vélinni sem flutti lík
Johns Kennedys til Washington

:08:20
sór nýr forseti eiõinn.
:08:23
Meõ skjálfandi röddu
:08:25
skipaõi kvendómari frá Dallas
hann í embætti.

:08:29
Frú Kennedy var enn
í sama blóõuga fatnaõinum

:08:32
og þegar hún hélt
deyjandi eiginmanni sínum í fangi sér.

:08:37
Þetta er svo hræõilegt.
:08:39
Veistu hvaõ fengist fyrir myndina
:08:42
af skotmanninum?
:08:43
Ef hún yrõi birt,
kannski tvær milljónir marka.

:08:47
Þetta er ekki rétta stundin fyrir svona tal.
:08:50
Þú ert óhugnanleg manneskja.
:08:53
Hvaõ sagõi ég?
:08:55
Veistu ekki hvaõ þú sagõir?
:08:57
Þú ert sníkjudýr!
:08:58
Lifir á vandræõum annarra.

prev.
next.