:10:01
Vinnan er ótraust en þegar ég græõi
:10:05
get ég grætt mikiõ.
:10:08
Mér líkar starfiõ vel.
:10:11
Ég er samviskusamur og metnaõargjarn.
:10:16
En ég er lausapenni
og gef þaõ ekki upp á bátinn.
:10:21
Þú veist aõ viõ Monika erum hrifin af Sigi.
:10:24
- Mér líkar vel viõ ykkur Moniku.
- Langar þig ekki aõ eignast börn?
:10:27
Þú ert laginn viõ börn, Peter.
:10:31
Annarra manna börn.
:10:33
Er ástæõa fyrir þessum hádegisverõi?
:10:36
Því ef viõ höldum þessu
hjónabandshjali áfram
:10:40
gætu þaõ orõiõ endalok
annars frábærs vinskapar?
:10:44
Ég vildi færa þér þetta.
:10:49
- Hvaõ er þaõ?
- Eitthvaõ til aõ lesa.
:10:52
Lá viõ hliõina á gamlingjanum
sem drap sig meõ gasi.
:10:56
- Er þetta merkilegt?
- Þú kemst aõ því.
:10:59
En þetta er eign lögreglunnar.
:11:01
Ég ætti ekki aõ láta þig hafa þetta,
svo ekki segja frá.
:11:04
Ég kjafta aldrei, Karl.
:11:08
Takk.
:11:29
Dagbók Salomons Taubers
:11:34
Ég heiti Salomon Tauber.
:11:37
Ég hef lifaõ svona lengi
því ég á eitt eftir ógert.
:11:43
Vinir mínir, þeir sem þjáõust
í útrýmingarbúõunum, eru löngu dánir
:11:48
og þeir einu sem eru enn á lífi
eru ofsóknarmennirnir.
:11:51
Ég sé þá á götunum á daginn
:11:55
og á nóttunni
sé ég andlit konu minnar, Esther.
:11:59
Ég man hvernig hún ríghélt sér
í mig í lestinni