:11:01
Ég ætti ekki aõ láta þig hafa þetta,
svo ekki segja frá.
:11:04
Ég kjafta aldrei, Karl.
:11:08
Takk.
:11:29
Dagbók Salomons Taubers
:11:34
Ég heiti Salomon Tauber.
:11:37
Ég hef lifaõ svona lengi
því ég á eitt eftir ógert.
:11:43
Vinir mínir, þeir sem þjáõust
í útrýmingarbúõunum, eru löngu dánir
:11:48
og þeir einu sem eru enn á lífi
eru ofsóknarmennirnir.
:11:51
Ég sé þá á götunum á daginn
:11:55
og á nóttunni
sé ég andlit konu minnar, Esther.
:11:59
Ég man hvernig hún ríghélt sér
í mig í lestinni
:12:02
þegar viõ komum til Riga.
:12:33
Í þrjá daga sátum viõ
í gripavagni frá Berlín,
:12:37
án matar og drykkjar.
:12:40
Á meõal okkar í mannþrönginni
voru margir látnir.
:12:45
Þaõ var þar sem ég sá hann fyrst.
:12:48
Eduard Roschmann höfuõsmann,
SS-foringja í útrýmingarbúõunum.
:12:53
"Slátrarann."
:12:58
Daglega kom lestin meõ fanga.