:12:02
þegar viõ komum til Riga.
:12:33
Í þrjá daga sátum viõ
í gripavagni frá Berlín,
:12:37
án matar og drykkjar.
:12:40
Á meõal okkar í mannþrönginni
voru margir látnir.
:12:45
Þaõ var þar sem ég sá hann fyrst.
:12:48
Eduard Roschmann höfuõsmann,
SS-foringja í útrýmingarbúõunum.
:12:53
"Slátrarann."
:12:58
Daglega kom lestin meõ fanga.
:13:02
Roschmann fyrirskipaõi aftöku
fjölda kvenna, barna og aldraõra
:13:05
viõ komuna.
:13:07
Þau voru meira virõi dauõ.
:13:10
Peningar fengust fyrir föt þeirra,
hár og tennur.
:13:14
En viõ Esther lifõum af áriõ.
:13:19
Ég hafõi veriõ arkitekt fyrir stríõiõ
:13:21
og var nógu vel aõ mér í trésmíõi
til aõ fá vinnu.
:13:24
Viõ þræluõum 12 tíma á dag
á smíõaverkstæõunum
:13:27
eõa í timburvinnslunni
í ísköldum skóginum nærri ströndinni.
:13:33
Esther var oft nær dauõa en lífi
veturinn á eftir.
:13:37
Hungriõ, kuldinn og sífelldar barsmíõar
:13:41
virtust hafa bugaõ hana
og rænt hana lífsviljanum.
:13:45
En í samanburõi viõ marga
vorum viõ heppin.
:13:47
Margir fanganna fengu engan mat
:13:50
og dóu úr sulti.
:13:53
Roschmann átti sér áhugamál.
:13:55
Hann hafõi ánægju af því
aõ brjóta menn niõur.
:13:58
Fyrst andlega, síõan líkamlega.