The Odessa File
prev.
play.
mark.
next.

:56:09
Hvaõ gerõist?
:56:11
Maõur réõist á mig.
:56:15
Hvar áttu heima? Ég fylgi þér.
:56:19
Takk.
:56:22
Ég sagõi þér aõ viõ erum
meõlimir ísraelsku leyniþjónustunnar.

:56:26
Ég verõ einnig aõ segja þér
aõ viõ höfum reynt tvisvar

:56:29
aõ komast inn í Odessa.
:56:32
Spurningin er: Hversu langt viltu ganga
til aõ finna þennan mann?

:56:37
Myndirõu hætta lífi þínu?
:56:40
Ég hef þegar gert þaõ.
:56:42
Besti möguleiki þinn
:56:44
er auõvitaõ aõ komast inn í Odessa.
:56:48
Þú hefur nokkra kosti fram yfir hina tvo.
:56:51
Hverjir eru þeir?
:56:52
Í fyrsta lagi ertu ekki gyõingur og...
:56:54
Hvaõ kom fyrir hina tvo?
:56:57
Annar drukknaõi í Saxelfur.
:56:59
Hinn hvarf sporlaust.
:57:05
En viõ höfum lært mikiõ af mistökunum.
:57:08
Tengiliõir okkar eru orõnir betri.
:57:11
Einn af þeim er sérfræõingur
í aõferõum SS.

:57:14
Hann myndi gefa þér
nákvæmar upplýsingar.

:57:17
Geturõu treyst honum?
:57:18
Eins mikiõ og viõ getum treyst þér.
:57:23
- Hvaõ græõirõu á öllu þessu?
- Upplýsingar um Odessa.

:57:28
Allar þær upplýsingar
sem þú getur gefiõ okkur.

:57:32
Allt í lagi, ég skal gera þetta.
:57:43
Þú tókst rétta ákvörõun.
:57:45
Hefjumst handa.
Þaõ er margt sem þarf aõ gera.

:57:47
Viõ byrjum á Hartstein
viõ sjúkrahúsiõ í Bremen.


prev.
next.