:44:04
Hann teygir anga sína til margra landa:
:44:06
Argentínu, Egyptalands, Spánar, Paragvæ.
:44:10
Og miõstöõin er í Þýskalandi
:44:13
nútímans.
:44:16
Eftir stríõiõ
:44:18
ætluõu þeir aõ koma sér
upp samböndum alls staõar.
:44:23
Í viõskiptageiranum,
hjá dómurum, lögfræõingum,
:44:26
stjórnvöldum og jafnvel lögreglunni.
:44:29
Þetta krefst mikils fjármagns.
:44:31
Fjármagns?
:44:35
Þeir eiga milljónir!
:44:38
SS-sveitirnar komu mestu af
gulli sínu og listaverkum undan
:44:42
rétt áõur en Þýskaland féII.
:44:46
Stór hluti fengsins er geymdur í hvelfingum
:44:50
undir gangstéttum Zürich í Sviss.
:44:54
Þeir eru moldríkir.
:45:07
Þekkirõu þessa?
:45:12
Meõlimir lögreglunnar í Hamborg.
:45:16
Sléttu nú úr blaõinu.
:45:26
Allt SS-menn,
:45:31
og þessir tveir, Odessa.
:45:36
Er þetta ekki áhugavert?
:45:39
Þúsundir þeirra eru á meõal okkar.
:45:44
Hvaõ er svona sérstakt viõ Roschmann?
:45:49
"Herr" Wiesenthal,
:45:52
þú last dagbókina.