1:57:00
- Hverjum?
- Salomon Tauber.
1:57:02
Hann var þýskur gyõingur.
1:57:05
Einn af föngum þínum í Riga.
Reyndu aõ muna, Roschmann.
1:57:08
Ég get ekki munaõ nöfn allra fanganna.
1:57:11
Hann dó í nóvember í Hamborg.
1:57:13
Drap sig meõ gasi. Ertu aõ hlusta?
1:57:16
Ef ég verõ.
1:57:18
Já, þú verõur.
1:57:21
Allt í lagi, ég hlusta.
1:57:25
- Hann skildi eftir sig dagbók.
- Komstu þess vegna?
1:57:28
Vegna dagbókar gamals gyõings?
1:57:31
Dagbók dauõs manns er engin sönnun.
1:57:35
Þaõ er dagsetning í bókinni
sem ég vil minna þig á.
1:57:40
Atburõur sem gerõist
á hafnarbakkanum í Riga,
1:57:43
þann 11. október 1944.
1:58:10
Hvaõ meõ þaõ? Maõurinn sló mig.
1:58:12
Hann óhlýõnaõist skipun.
1:58:14
Ég átti fullan rétt á aõ yfirtaka skipiõ.
1:58:19
Er þetta maõurinn sem þú myrtir?
1:58:21
- À ég aõ vita þaõ? Þaõ eru 20 ár síõan.
- Er þetta maõurinn?
1:58:26
Allt í lagi! Þetta er maõurinn.
Hvaõ meõ þaõ?
1:58:31
Þetta var faõir minn.
1:58:40
Faõir þinn.
1:58:47
Svo þú komst ekki út af gyõingunum.
1:58:53
Ég skil.
1:58:55
Nei, þú skilur ekki neitt!
1:58:57
Þaõ sem þú og þínir gerõu þessu fóIki