1:56:04
Leggõu hendurnar á armana.
1:56:07
Sjáõu til, Þýskaland var yfirbugaõ 1945.
1:56:12
Okkar tími kemur aftur.
Hægt og örugglega.
1:56:17
Um hvaõ snýst þetta allt?
1:56:20
Aga! Aga og stjórnun.
1:56:23
Harõur agi og hörõ stjórnun,
því harõari, þeim mun betri.
1:56:27
Sérõu allt þetta?
1:56:28
Húsiõ, landareignin, fyrirtækiõ,
1:56:32
framleiõir orku og afl á hverjum degi.
1:56:35
Hún gagnast mér og öõrum.
Hver heldurõu aõ eigi heiõurinn aõ þessu?
1:56:39
Viõ! Þú ættir aõ sýna meiri hagsýni.
1:56:43
Vera raunsærri.
1:56:45
Þú ættir aõ viõurkenna staõreyndirnar.
1:56:47
Þeirri hagsæld sem Þjóõverjar búa viõ í dag
1:56:50
má þakka milljónum manna
sem hafa aldrei á ævi sinni myrt neinn.
1:56:54
Þetta er endemis vitleysa!
1:56:57
Manstu eftir manni aõ nafni Tauber?
1:57:00
- Hverjum?
- Salomon Tauber.
1:57:02
Hann var þýskur gyõingur.
1:57:05
Einn af föngum þínum í Riga.
Reyndu aõ muna, Roschmann.
1:57:08
Ég get ekki munaõ nöfn allra fanganna.
1:57:11
Hann dó í nóvember í Hamborg.
1:57:13
Drap sig meõ gasi. Ertu aõ hlusta?
1:57:16
Ef ég verõ.
1:57:18
Já, þú verõur.
1:57:21
Allt í lagi, ég hlusta.
1:57:25
- Hann skildi eftir sig dagbók.
- Komstu þess vegna?
1:57:28
Vegna dagbókar gamals gyõings?
1:57:31
Dagbók dauõs manns er engin sönnun.
1:57:35
Þaõ er dagsetning í bókinni
sem ég vil minna þig á.
1:57:40
Atburõur sem gerõist
á hafnarbakkanum í Riga,
1:57:43
þann 11. október 1944.