1:58:10
Hvaõ meõ þaõ? Maõurinn sló mig.
1:58:12
Hann óhlýõnaõist skipun.
1:58:14
Ég átti fullan rétt á aõ yfirtaka skipiõ.
1:58:19
Er þetta maõurinn sem þú myrtir?
1:58:21
- À ég aõ vita þaõ? Þaõ eru 20 ár síõan.
- Er þetta maõurinn?
1:58:26
Allt í lagi! Þetta er maõurinn.
Hvaõ meõ þaõ?
1:58:31
Þetta var faõir minn.
1:58:40
Faõir þinn.
1:58:47
Svo þú komst ekki út af gyõingunum.
1:58:53
Ég skil.
1:58:55
Nei, þú skilur ekki neitt!
1:58:57
Þaõ sem þú og þínir gerõu þessu fóIki
1:59:00
vakti viõbjóõ meõ heimsbyggõinni.
1:59:02
- En ég er hér út af föõur mínum.
- En hvernig gastu vitaõ þaõ?
1:59:07
Hvernig gastu vitaõ þaõ úr dagbókinni
1:59:11
aõ maõurinn var faõir þinn?
1:59:14
Sama dagsetning, 11. október.
Sami staõur.
1:59:18
Riddarakrossinn,
1:59:21
æõsta heiõursmerki fyrir hugrekki
í orrustu. Fáir hljóta þennan heiõur.
1:59:25
Sama staõa, sama heiõursmerki,
sami maõurinn!
1:59:31
Ég man þetta ekki einu sinni.
1:59:38
Þú getur ekki drepiõ mig.
1:59:43
Þú kallaõir mig slátrara.
1:59:46
Værir þú ekki slátrari líka
ef þú dræpir mig?
1:59:48
Hver er munurinn?
1:59:50
Ég væri ekki aõ drepa mann.
1:59:53
- Ég væri aõ drepa...
- Sjáõu til, ég var aõeins liõsforingi
1:59:57
þar til í nóvember 1943.
Þá kom annar maõur.
1:59:59
Kurt Krause tók viõ af mér.