The Odessa File
prev.
play.
mark.
next.

:26:02
Ég vil komast aõ öllu um þennan mann.
:26:06
Kannski er hann enn á lífi.
:26:09
Bara eitthvaõ.
:26:11
Roschmann er enn á lífi.
:26:15
- Hvernig veistu þaõ?
- Salomon sá hann.

:26:20
Já, ég las þaõ. En þaõ var áriõ 1945.
:26:23
Þaõ var fyrir þremur vikum síõan.
Hérna í Hamborg.

:26:28
Ertu viss?
:26:29
Hann sá hann koma úr óperunni
meõ vinum sínum.

:26:35
Því fór hann ekki til lögreglunnar?
:26:37
Hann gerõi þaõ.
:26:42
En lögreglan sagõi
aõ hann hefõi engar sannanir.

:26:46
Þess vegna drap hann sig.
:26:50
Hann var kominn upp á kant viõ Odessa.
:26:55
Odessa?
:26:57
Hann hefõi átt aõ líkjast mér.
:26:59
Þaõ eina sem ég vil er aõ komast á bát
til Ísraels, þaõ er allt og sumt.

:27:04
Odessa?
Ég veit ekki hvaõ þú ert aõ tala um.

:27:08
Láttu ekki svona, Karl.
:27:10
Þetta er einhvers konar leynifélag.
:27:12
Hvaõ hefurõu heyrt um þaõ?
:27:14
Bara sögur, pískur, orõróm.
:27:17
Láttu þetta kyrrt liggja, Peter.
:27:20
Hvar er dagbókin?
:27:21
- Hún er í öruggri geymslu.
- Ég vil fá hana aftur.

:27:25
Sérõu eftir því aõ hafa látiõ mig hafa hana?
:27:27
Ég gerõi þaõ því ég héIt
aõ þú hefõir áhuga á sögunni,

:27:31
ekki rannsókn.
:27:33
Þú lést mig hafa hana því hún snerti þig,
og héIst aõ hún myndi snerta mig líka.

:27:37
- Hún gerõi þaõ.
- Hún er eign lögreglunnar.

:27:40
Viltu ekki aõ ég fylgi málinu eftir
og finni Eduard Roschmann?

:27:45
Monika, viõ erum uppteknir.
:27:46
Börnin vilja bjóõa Peter frænda góõa nótt.
:27:49
- Bjóõiõ þá góõa nótt.
- Góõa nótt, Erik!

:27:52
Góõa nótt, Peter frændi!
:27:54
- Góõa nótt, Peter frændi.
- Góõa nótt, Gretel litla.

:27:57
Beint í háttinn.
:27:58
Ég kem á eftir og slekk ljósin.

prev.
next.