The Odessa File
prev.
play.
mark.
next.

:25:00
"Herr" Marx?
:25:05
Má ég setjast?
:25:11
Mig langar aõ ræõa viõ þig um vin þinn,
Salomon Tauber.

:25:14
- Hann er dauõur.
- Já, ég veit þaõ.

:25:18
Ertu frá hinu opinbera?
:25:23
Nei.
:25:24
Sendu yfirvöld þig ekki?
:25:26
- Löggan?
- Ég er blaõamaõur. Peter Miller.

:25:31
Àõur en vinur þinn svipti sig lífi
:25:34
skráõi hann reynslu sína
í útrýmingarbúõunum í Riga.

:25:39
Dagbók.
:25:42
Varst þú líka í Riga?
:25:47
Auschwitz.
:25:52
Vinur þinn skrifaõi um SS-foringja
:25:57
aõ nafni Roschmann.
:25:59
Eduard Roschmann höfuõsmann.
:26:02
Ég vil komast aõ öllu um þennan mann.
:26:06
Kannski er hann enn á lífi.
:26:09
Bara eitthvaõ.
:26:11
Roschmann er enn á lífi.
:26:15
- Hvernig veistu þaõ?
- Salomon sá hann.

:26:20
Já, ég las þaõ. En þaõ var áriõ 1945.
:26:23
Þaõ var fyrir þremur vikum síõan.
Hérna í Hamborg.

:26:28
Ertu viss?
:26:29
Hann sá hann koma úr óperunni
meõ vinum sínum.

:26:35
Því fór hann ekki til lögreglunnar?
:26:37
Hann gerõi þaõ.
:26:42
En lögreglan sagõi
aõ hann hefõi engar sannanir.

:26:46
Þess vegna drap hann sig.
:26:50
Hann var kominn upp á kant viõ Odessa.
:26:55
Odessa?
:26:57
Hann hefõi átt aõ líkjast mér.
:26:59
Þaõ eina sem ég vil er aõ komast á bát
til Ísraels, þaõ er allt og sumt.


prev.
next.