The Odessa File
prev.
play.
mark.
next.

:46:18
Roschmann, Eduard. Blá skrá.
:46:22
Glæpamaõur sem gengur frjáIs.
:46:25
Roschmann var handtekinn af Bretum
:46:27
þann 20. desember 1947 í Graz.
:46:33
Hann fór meõ fylgdarliõi
meõ lest til München.

:46:40
Hann slapp frá vörõum sínum
þegar hann fór á salerniõ.

:46:45
Þeir brutu niõur hurõina
en glugginn var opinn

:46:49
og Roschmann horfinn.
:46:53
Þeir fundu för hans í snjónum.
:46:56
Hann hafõi slasaõ sig.
:46:59
En hann komst í burtu
og hafõi samband viõ Odessa.

:47:09
Þeir útveguõu honum eitt svona.
:47:11
- Vegabréf?
- Ekkert venjulegt vegabréf.

:47:14
Falsaõ vegabréf fyrir meõlim í Odessa.
:47:19
Því fylgir nýtt nafn.
:47:22
Nýtt fæõingarvottorõ, nýtt starf, nýtt líf.
:47:26
Þessi náõist.
:47:33
Finndu manninn sem sér um þessa hluti
:47:37
og þú verõur nær því aõ finna Roschmann.
:47:42
Ég veit jafnvel ekki hvernig hann lítur út.
:47:51
Roschmann.
:47:59
- Hvenær var hún tekin?
- Fyrir níu árum í S-Ameríku.


prev.
next.