:19:02
Höfuõsmaõurinn lést samstundis.
:19:06
Orõan sem féll af búningi hans í snjóinn
:19:08
var æõsti Riddarakrossinn.
:19:13
Snemma árs 1945,
nokkrum vikum fyrir frelsunina,
:19:16
ákvaõ Roschmann höfuõsmaõur
aõ láta sig hverfa.
:19:21
Hann laumaõist upp í bíl
ásamt tveimur foringjum.
:19:25
Hann var í búningi undirliõþjálfa.
:19:28
Ég sá hann fara og var staõráõinn
í aõ láta hann svara til saka.
:19:34
Nú veit ég aõ þaõ gerist aldrei.
:19:37
Ég ber hvorki hatur né beiskju
í garõ þýsku þjóõarinnar.
:19:42
Þjóõir eru ekki illar. Aõeins einstaklingar.
:19:47
Ef einhver finnur þessa dagbók
eftir dauõa minn og les hana,
:19:53
vill sá hinn sami
fara meõ Kaddish fyrir mig?
:20:00
Ertu ennþá vakandi?
:20:02
Já.
:20:15
Er allt í lagi?
:20:17
Nei.
:20:24
Ég hef verk aõ vinna.
:20:27
Þú veist ekki hvort Roschmann er enn á lífi.
:20:32
En segjum aõ hann sé í felum
og ég fyndi hann,
:20:36
væri þaõ ekki peninganna virõi?
:20:39
Dauõir gyõingar selja ekki blöõin.
:20:41
FóIkiõ sem Roschmann myrti
:20:43
voru ekki Rússar eõa PóIverjar,
þaõ voru Þjóõverjar.
:20:46
Þýskir gyõingar.
:20:47
- En Þjóõverjar engu aõ síõur.
- Sorglegt.
:20:50
Er heimurinn ekki sjúkur?
:20:53
Þetta er þaõ eina sem viõ grófum upp
um forsetafrúna.