1:09:08
Allt í lagi. Hvaõ gerõist síõan?
1:09:13
Ég var sendur á endurhæfingarstofnun.
1:09:15
Hvaõa?
1:09:17
Arcadia-stofnunina í Delmenhorst.
1:09:19
Síõan fékk ég nafnlausa upphringingu,
1:09:22
mjög formlega,
1:09:24
þar sem mér var tjáõ aõ gyõingurinn
hefõi kjaftaõ í saksóknarann.
1:09:28
- Ég varõ aõ hverfa.
- Hvaõ meõ yfirmann þinn?
1:09:30
Hann heimsótti mig á hjúkrunarheimiliõ.
1:09:33
Hann bauõ mér hjáIp
þegar ég sagõi honum hvaõ hafõi gerst.
1:09:35
- Hann lét mig hafa þetta bréf.
- Hvers vegna hafõi hann ekki samband?
1:09:39
Kannski hann hafi ekki viljaõ nota símann.
1:09:42
Hann var á leiõinni í frí.
1:09:46
Já, viõ könnuõum máliõ.
1:09:48
Sigling til Vestur-Indíu er víst dásamleg
á þessum árstíma.
1:09:54
Já, herra.
1:09:59
Ég vil þessi símanúmer.
1:10:02
Farõu í jakkann.
1:10:07
Óheppni, ekki satt?
1:10:10
Hvaõ, herra?
1:10:11
16.000 fangar í Flossenbürg.
1:10:15
Aõeins 700 lifõu af.
1:10:17
Einn þeirra varõ aõ rekast á þig.
1:10:21
Já, herra. Óheppni.
1:10:24
"Unterscharführer" Kolb, snúõu þér aõ mér!
1:10:30
Fékkstu rýtinginn þinn?
1:10:32
Já, herra. Frá Max Koegel majór.
1:10:34
Þaõ er áritun á blaõinu.
1:10:36
"Blóõ og heiõur", herra.
1:10:39
Segõu mér,
hvernig var aõstaõan í Flossenbürg?
1:10:42
- Aõstaõan, herra?
- Aõbúnaõurinn.
1:10:46
Tveir skálar, leikfimihús,
búõir fyrir setuliõana, hóruhús...
1:10:52
Sem allir höfõu aõgang aõ?
1:10:54
Nei, herra. Liõsforingjarnir höfõu sitt eigiõ.
1:10:57
Hvaõ sáuõ þiõ þegar þiõ lituõ upp?