1:14:00
Hann er sérfræõingur í svona hlutum.
1:14:04
Líklega sá besti.
1:14:10
Þegar hann hefur útvegaõ þér skjölin
1:14:13
sendir hann þig áfram til annars manns
sem gefur þér fyrirmæli.
1:14:17
Keyrõu "Herr" Kolb á stöõina
og sjáõu um aõ hann nái lest til Bayreuth.
1:14:20
- Viõ útvegum þér miõann.
- Þú ert mjög vingjarnlegur, herra.
1:14:24
Engar áhyggjur, Kolb.
Dag einn munum viõ biõja þig um hjáIp.
1:14:29
- Verõum viõ ekki aõ standa saman?
- Jú, herra.
1:14:44
Lestin fer eftir hálftíma frá palli þrjú.
1:14:48
- Ég bíõ meõ þér.
- Ekki hafa fyrir því. Ég bjarga mér.
1:14:52
Takk.
1:15:32
Já?
1:15:33
Sigi?
1:15:36
- Er þetta Peter?
- Hver er þetta?
1:15:38
Andartak, ég sæki hana.
1:15:46
Sigi, Peter er í símanum.
1:15:51
- Hvers vegna kallaõirõu ekki á mig?
- Ég er aõ því.
1:15:54
- Peter?
- Sigi?
1:15:56
- Peter!
- Sigi, ert þetta þú?
1:15:59
Auõvitaõ. Hvar ertu? Sambandiõ er slæmt.