The Odessa File
prev.
play.
mark.
next.

1:52:11
Núna hina.
1:52:21
Varõstu ekki haltur þegar þú reyndir
aõ flýja frá Bretunum 1947?

1:52:25
Þegar þú stökkst af lestinni.
1:52:29
Ég veit ekki hvaõ þú ert aõ tala um.
1:52:33
Ég heiti Hans Josef Kiefel
og hver var maõurinn...

1:52:35
Ég er aõ tala um Riga,
1:52:38
þar sem þú barst ábyrgõ á morõum
1:52:40
á 80 þúsund körlum, konum og börnum,
"Herr" liõsforingi!

1:52:44
Er þér sama þótt ég reyki?
1:52:49
Ekki gera þau mistök
aõ taka mig ekki alvarlega.

1:52:55
Ég tek þig alvarlega.
1:52:59
Þaõ voru ekki 80 þúsund drepnir í Riga.
1:53:04
Ekki einu sinni 70 þúsund.
1:53:06
70 þúsund, 60 þúsund.
Skiptir máli hversu marga þú myrtir?

1:53:11
Færõu þig þaõan.
1:53:12
Þaõ er einmitt máliõ.
1:53:15
Þaõ skiptir engu, hvorki núna né þá.
1:53:18
Ég get aõeins giskaõ
hvers vegna þú eltist viõ mig.

1:53:23
Einhver hefur fyllt þig
1:53:25
af tilfinningasömu bulli
um stríõsglæpi og þess háttar.

1:53:29
Þetta er allt endemis vitleysa.
Hversu gamall ertu?

1:53:33
Hefurõu gegnt herskyldu?
1:53:35
Þaõ hlýtur aõ vera.
1:53:37
Veistu hvernig herinn er?
1:53:39
Hermanni eru gefnar skipanir.
Hann hlýõir þeim.

1:53:42
Hann efast ekki um réttmæti þeirra.
1:53:45
Þú veist þetta. Þaõ eina sem ég gerõi
var aõ hlýõnast skipunum.

1:53:48
Ekki bera þig saman viõ hermann.
Þú varst böõull.

1:53:52
Fjöldamorõingi, slátrari!
1:53:54
- Ekki kalla mig slátrara!
- Ekki bera þig saman viõ hermann.

1:53:58
Hvernig vogarõu þér aõ kalla mig slátrara!

prev.
next.