Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

1:15:02
Efni þeirra var fyrirfram ákveðið
í samráði við Chevalier.

1:15:07
Honum var uppálagt að segja sannleikann
1:15:10
svo framarlega sem staðreyndirnar
þoldu það.

1:15:15
Upplýsingarnar sem hann gaf
voru mjög ítarlegar og nákvæmar

1:15:19
en ekki sérlega mikilvægar.
1:15:41
Vín eða púns, yðar ágæti?
1:15:44
Vín.
1:15:46
það var ákveðið að Barry héldi
hlutverki sínu sem herbergisþjónn.

1:15:51
Að í félagsskap ókunnugra
kynni hann ekki orð í ensku

1:15:55
og liti eftir trompum
þegar hann framreiddi vínið.

1:16:02
Með prýðilega sjón
1:16:04
og eðlislæga næmni
1:16:07
gat hann veitt sínum ástkæra húsbónda
mikla hjálp

1:16:11
gegn andstæðingum hans við spilaborðið.
1:16:15
Ef hann til dæmis þurrkaði af borðinu
með klút

1:16:18
var óvinurinn sterkur í tígli.
1:16:23
Ef hann hagræddi stól þýddi það ás kóngur.
1:16:25
Ef hann sagði: "Púns eða vín, herra minn?"
1:16:29
voru það hjörtu, og svo framvegis.
1:16:42
Prinsinn af Tübingen
1:16:44
sem hafði náin tengsl við Friðrik mikla
1:16:49
var ástríðufullur spilamaður
líkt og herramenn

1:16:53
við nærri allar hirðir Evrópu.
1:16:55
þér skuldið 15.500 gullfriðrika.

prev.
next.