1:16:02
Með prýðilega sjón
1:16:04
og eðlislæga næmni
1:16:07
gat hann veitt sínum ástkæra húsbónda
mikla hjálp
1:16:11
gegn andstæðingum hans við spilaborðið.
1:16:15
Ef hann til dæmis þurrkaði af borðinu
með klút
1:16:18
var óvinurinn sterkur í tígli.
1:16:23
Ef hann hagræddi stól þýddi það ás kóngur.
1:16:25
Ef hann sagði: "Púns eða vín, herra minn?"
1:16:29
voru það hjörtu, og svo framvegis.
1:16:42
Prinsinn af Tübingen
1:16:44
sem hafði náin tengsl við Friðrik mikla
1:16:49
var ástríðufullur spilamaður
líkt og herramenn
1:16:53
við nærri allar hirðir Evrópu.
1:16:55
þér skuldið 15.500 gullfriðrika.
1:17:32
Chevalier,
1:17:36
þótt ég geti ekki sagt hvernig,
1:17:40
held ég að þér hafið svindlað á mér.
1:17:50
Ég hafna ásökuninni, yðar göfgi,
1:17:53
og bið yður að segja
hvernig þér hafið verið prettaðir.
1:17:58
Ég veit það ekki.