1:54:02
Síðar fengum við okkar eðla prins Henry
í heimsókn.
1:54:06
"Hver gerði þetta?" Ég steig fram.
1:54:10
"Hversu mörg höfuð hjóstu af? " Segir hann.
1:54:13
"Nítján", segi ég,
"auk þess að særa nokkra."
1:54:17
Og svei mér ef hann brast ekki í grát.
1:54:21
"Göfugi maður", sagði hann.
1:54:23
"Hérna eru nítján gullgíneur,
ein fyrir hvert höfuð sem þú hjóst af."
1:54:28
Hvað finnst þér um það?
1:54:30
Fékkstu að halda höfðunum?
1:54:33
Nei, þau verða alltaf eign konungsins.
1:54:36
Viltu segja mér aðra sögu?
1:54:39
Ég skal segja þér aðra á morgun.
1:54:40
Viltu spila við mig á morgun?
1:54:43
Auðvitað. Farðu nú að sofa.
1:54:49
Viltu hafa kveikt á kertunum?
1:54:52
Stórir strákar sofa ekki
með kveikt á kertunum, Bryan.
1:54:56
Ég er hræddur við myrkrið.
1:54:58
það er ekkert að óttast, ástin mín.
1:55:01
En mér finnst betra að hafa kveikt.
1:55:04
Allt í lagi, þú mátt sofa
með kveikt á kertunum.
1:55:08
Takk, pabbi.
1:55:09
Góða nótt.
1:55:32
Redmond!
1:55:34
þvílík blessun að sjá elsku drenginn minn
í þeirri stöðu sem ég vissi að honum hæfði.
1:55:41
Og sem ég nurlaði til að mennta hann til.
1:55:46
Bryan litli er yndislegur drengur
1:55:49
og þú lifir í lystisemdum.
1:55:52
Eiginkona þín veit að hún á fjársjóð
1:55:54
sem hún hefði aldrei fengið,
hefði hún gifst hertoga.
1:55:59
En ef hún þreytist
á þessum villta Redmond mínum