Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

1:57:02
þú átt háttsetta vini.
1:57:04
þeir geta sagt þér hvernig þetta er gert.
1:57:08
því peningar, á réttum tíma
og réttum stöðum,

1:57:12
geta gert hvað sem er.
1:57:17
Barry var manni nokkrum kunnur
sem vissi hvernig átti að bera sig að.

1:57:23
þetta var hinn kunni lögmaður
og fyrrum ráðherra í ríkisstjórninni

1:57:27
Hallam lávarður,
1:57:29
sem hann hafði kynnst, eins og svo
mörgum öðrum, við spilaborðið.

1:57:35
Getur verið að þér kannist við
þrettánda jarlinn af Wendover?

1:57:40
það held ég ekki.
1:57:41
Jæja, sá aðalsmaður er einn þeirra
herramanna í leyndarráði Hans Hátignar

1:57:46
sem okkar virti konungur
hefur töluvert náið samband við.

1:57:52
Að mínu mati, væri skynsamlegt af yður
að einbeita yður að honum,

1:57:57
sem meginstoð yðar til að koma áfram
kröfu yðar til titilsins.

1:58:04
þegar ég tek einhvern að mér, hr. Lyndon,
er sá, eða sú, öruggur.

1:58:08
það er engin spurning um þau lengur.
1:58:11
Vinir mínir eru hið besta fóIk.
Ég á ekki við það siðvandasta,

1:58:16
ósiðvandasta, snjallasta,
1:58:20
heimskasta, ríkasta eða af besta foreldri.
1:58:23
Heldur, það besta.
1:58:24
Í stuttu máli sagt, fóIk sem ekki er
nokkur spurning um.

1:58:30
Ég get ekki sagt yður hve langan tíma
það mun taka.

1:58:33
þér munuð skilja að þetta er ekki auðvelt.
1:58:36
En herramaður með landareign
og 30.000 á ári

1:58:41
ætti að bera titil.
1:58:47
Á bak við mig stóð ókunnugur maður.
1:58:51
Ég leit við og hann sagði:
1:58:53
"Afsakið, herra, gætuð þér sagt mér
hvort Wendover lávarður er lifandi?"


prev.
next.