1:59:00
Ég vissi ekki hvað ég átti að segja.
1:59:03
Svo reiddist ég og sagði við hann:
"Hann er dáinn".
1:59:06
Að sækjast eftir þessum titli var eitt af
ólánssömustu uppátækjum Barrys.
1:59:12
Hann færði stórar fórnir
til að koma því í kring.
1:59:16
Hann sóaði peningum hér
og demöntum þar.
1:59:20
Hann keypti jarðir á tíföldu andvirði þeirra
1:59:23
og verslaði málverk og listmuni
fyrir svívirðilegar upphæðir.
1:59:29
Hann hélt skemmtanir
fyrir þá sem studdu kröfu hans
1:59:33
og voru allir, umhverfis persónu konungs,
líklegir til að koma henni áfram.
1:59:38
Ég get sagt ykkur að mútur voru
greiddar og það líka á æðstu stöðum.
1:59:44
Svo nærri persónu Hans Hátignar
að þið yrðuð furðu lostin að heyra
1:59:49
hversu virtir aðalsmenn lutu svo lágt
að þiggja lán hans.
1:59:56
þessi er eftir Ludovico Cordi,
1:59:59
lærisvein Alessandro Allori.
2:00:02
Hún er dagsett 1605
2:00:05
og sýnir "Tilbeiðslu vitringanna".
2:00:10
Hún er falleg.
2:00:12
Já.
2:00:14
Mér líkar hvernig listamaðurinn
notar bláa litinn.
2:00:17
Já, það er mjög fallegt.
2:00:22
Hvað er verðið á þessari?
2:00:25
þetta er ein af mínum bestu myndum.
2:00:28
En ef þér líkar hún er ég viss um
að við getum komist að samkomulagi.
2:00:46
Yðar Hátign, Wendover lávarður.
2:00:47
Ég er glaður yfir að sjá yður hér í dag.
2:00:50
Hvað er að frétta af lafði Wendover?
2:00:52
Ég þakka, Yðar Hátign.
Lafði Wendover er mun betri.
2:00:55
Gott! Færið henni árnaðaróskir mínar.
Við söknum félagsskapar hennar.