Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

2:00:02
Hún er dagsett 1605
2:00:05
og sýnir "Tilbeiðslu vitringanna".
2:00:10
Hún er falleg.
2:00:12
Já.
2:00:14
Mér líkar hvernig listamaðurinn
notar bláa litinn.

2:00:17
Já, það er mjög fallegt.
2:00:22
Hvað er verðið á þessari?
2:00:25
þetta er ein af mínum bestu myndum.
2:00:28
En ef þér líkar hún er ég viss um
að við getum komist að samkomulagi.

2:00:46
Yðar Hátign, Wendover lávarður.
2:00:47
Ég er glaður yfir að sjá yður hér í dag.
2:00:50
Hvað er að frétta af lafði Wendover?
2:00:52
Ég þakka, Yðar Hátign.
Lafði Wendover er mun betri.

2:00:55
Gott! Færið henni árnaðaróskir mínar.
Við söknum félagsskapar hennar.

2:01:01
Og hvað með drengina þína?
2:01:03
þeir hafa það gott. Charles er á sjónum
hjá Geary skipstjóra á Ramillies.

2:01:07
John fór til Oxford til að læra
að predika og biðja.

2:01:11
Gott, gott!
2:01:13
Yðar Hátign, leyfist mér að kynna
hr. Barry Lyndon.

2:01:16
Hr. Lyndon. Sir Charles Lyndon
var oss afar kær.

2:01:19
Og hvernig hefur lafði Lyndon það?
2:01:21
Hún er hraust, Yðar Hátign.
2:01:23
Hr. Lyndon kom á fót hersveit til að berjast
gegn uppreisnarseggjum í Ameríku.

2:01:28
Gott, hr. Lyndon. Setjið upp aðra hersveit
og farið sjálfur með henni.

2:01:44
Barry var nógu snjall að eðlisfari
til að græða fé

2:01:49
en ófær um að halda því.
2:01:52
því þeir eiginleikar og kraftar
sem hjálpa manni að öðlast það fyrra

2:01:56
eru oft ástæða gjaldþrots hans
í síðara tilfellinu.


prev.
next.