Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

2:16:00
Jonathan Plunkett er bara ári eldri en ég
og hann fer með pabba sínum.

2:16:06
Ég þarf að hugsa málið.
2:16:08
Gerðu það. það er ekkert í heiminum
sem mig langar meira í en hest.

2:16:14
Ég skal hugsa málið.
2:16:15
Ó, takk, pabbi.
2:16:22
Hvað læturðu hann á mikið?
2:16:24
Hundrað gíneur.
2:16:26
þetta er ágætishestur,
en ég efast um að hann sé þess virði.

2:16:30
Sjötíu og fimm virðist nær réttu verði.
2:16:34
Ég læt hann á áttatíu gíneur,
og ekki skildingi minna.

2:16:39
Fimm gíneur ættu aldrei að halda tveimur
herramönnum frá drykk. Áttatíu þá.

2:16:43
Samþykkt, herra.
2:16:45
Farðu með hestinn á búgarð Doolans.
Segðu að hann þurfi dálitla tamningu.

2:16:49
Segðu að hann sé fyrir afmæli Bryans
og ég vilji að hann komi á óvart.

2:16:53
Og mundu það sjálfur.
2:17:38
Pabbi.
2:17:41
Hvað, drengur minn?
2:17:43
Keyptirðu hestinn?
2:17:47
Hvaða hest?
2:17:49
Hestinn sem þú ætlaðir að kaupa
handa mér í afmælisgjöf.

2:17:54
Ég veit ekkert um neinn hest.
2:17:57
En einn af hestasveinunum sagði Nelly
að þú værir búinn að kaupa hann


prev.
next.