2:15:02
Hann elskaði son sinn af blindri hlutdrægni.
2:15:06
Hann lét allt eftir honum.
2:15:09
það er ómögulegt að útskýra
hvaða vonir hann gerði sér fyrir hans hönd
2:15:13
og þá þúsund ljúfu framtíðardrauma
sem hann lét eftir sér
2:15:17
um velgengni hans og framgang
í veröldinni.
2:15:22
En örlögin höfðu ákveðið að hann
myndi ekki auka við ættlegg sinn
2:15:27
og að hann skyldi ljúka ævi sinni
2:15:30
fátækur, einmana
2:15:32
og barnlaus.
2:15:42
Pabbi.
2:15:43
Hvað, Bryan?
2:15:45
Viltu kaupa handa mér hest?
2:15:46
Kaupa handa þér hest?
2:15:48
Já, pabbi.
2:15:50
En þú átt Júlíu litlu nú þegar.
2:15:52
Hún er bara smáhestur, ég vil alvöruhest.
2:15:55
þá get ég farið með þér á veiðar.
2:15:57
Heldurðu að þú sért nógu stór til þess?
2:15:59
Ó, já!
2:16:00
Jonathan Plunkett er bara ári eldri en ég
og hann fer með pabba sínum.
2:16:06
Ég þarf að hugsa málið.
2:16:08
Gerðu það. það er ekkert í heiminum
sem mig langar meira í en hest.
2:16:14
Ég skal hugsa málið.
2:16:15
Ó, takk, pabbi.
2:16:22
Hvað læturðu hann á mikið?
2:16:24
Hundrað gíneur.
2:16:26
þetta er ágætishestur,
en ég efast um að hann sé þess virði.
2:16:30
Sjötíu og fimm virðist nær réttu verði.
2:16:34
Ég læt hann á áttatíu gíneur,
og ekki skildingi minna.
2:16:39
Fimm gíneur ættu aldrei að halda tveimur
herramönnum frá drykk. Áttatíu þá.
2:16:43
Samþykkt, herra.
2:16:45
Farðu með hestinn á búgarð Doolans.
Segðu að hann þurfi dálitla tamningu.
2:16:49
Segðu að hann sé fyrir afmæli Bryans
og ég vilji að hann komi á óvart.
2:16:53
Og mundu það sjálfur.