Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

2:14:22
Finnst þér þetta gott?
2:14:24
Frábært.
2:14:26
Hver er þetta?
2:14:27
þetta er páfugl á veggnum.
2:14:31
Hvað segir hann?
2:14:32
Ég sá þennan fugl í gær.
2:14:39
Hver er þetta?
2:14:41
Mamma í vagninum sínum.
2:14:44
Er hún að fara til Lundúna?
2:14:46
Ég veit það ekki.
2:14:54
Barry hafði sína galla
2:14:57
en enginn gat sagt um hann
að hann væri ekki góður og hlýr faðir.

2:15:02
Hann elskaði son sinn af blindri hlutdrægni.
2:15:06
Hann lét allt eftir honum.
2:15:09
það er ómögulegt að útskýra
hvaða vonir hann gerði sér fyrir hans hönd

2:15:13
og þá þúsund ljúfu framtíðardrauma
sem hann lét eftir sér

2:15:17
um velgengni hans og framgang
í veröldinni.

2:15:22
En örlögin höfðu ákveðið að hann
myndi ekki auka við ættlegg sinn

2:15:27
og að hann skyldi ljúka ævi sinni
2:15:30
fátækur, einmana
2:15:32
og barnlaus.
2:15:42
Pabbi.
2:15:43
Hvað, Bryan?
2:15:45
Viltu kaupa handa mér hest?
2:15:46
Kaupa handa þér hest?
2:15:48
Já, pabbi.
2:15:50
En þú átt Júlíu litlu nú þegar.
2:15:52
Hún er bara smáhestur, ég vil alvöruhest.
2:15:55
þá get ég farið með þér á veiðar.
2:15:57
Heldurðu að þú sért nógu stór til þess?
2:15:59
Ó, já!

prev.
next.