The Tenant
prev.
play.
mark.
next.

:26:29
Simone Choule,
Drottinn vor hefur tekið þig í faðm sinn,

:26:33
líkt og hirðirinn safnar saman
hjörðinni í lok dagsins.

:26:37
Hvað gæti verið eðlilegra,
eða meira hughreystandi?

:26:41
Er það ekki okkar æðsta von að
sameinast hjörð heilagra dag einn?

:26:47
Von um eilíft líf, hið sanna líf,
:26:50
laust við jarðlegar lífsins byrðar,
:26:54
augliti til auglitis
við Almáttugan Guð,

:26:58
sem dó í gegnum þjón sinn,
Drottinn Jesú Krist,

:27:01
á krossinum,
:27:04
situr við hægri hönd Guðs
yfir okkur dauðlegum verum,

:27:07
með ástúð, ávallt miskunnsamur,
:27:10
þeir veiku, þeir sem þjást, þeir dauðvona.
:27:14
Já, þeir dauðvona.
:27:17
Ísköld gröfin.
:27:19
Þú skalt snúa aftur til moldar
þaðan sem þú komst

:27:22
og aðeins bein þín liggja eftir.
:27:24
Ormar munu neyta augna þinna,
:27:27
vara þinna, munns þíns.
:27:30
Þeir munu fara inn um augun,
inn um nasirnar.

:27:34
Líkami þinn mun rotna
að innsta kjarna

:27:38
og gefa frá sér daunillan fnyk.
:27:41
Já, Kristur steig upp til himna
og sameinaðist englanna himnaskara.

:27:46
En ekki skepnur eins og þú,
fullar óæðri löstum,

:27:50
sem þrá aðeins holdlega ánægju.
:27:54
Hvernig vogarðu þér að þjaka mig
og hæða augliti til auglitis?

:27:59
Hvílík ósvífni!
Hvað ertu að gera hér í musteri mínu?


prev.
next.