:02:26
Róleg, Mirza. Mirza, vertu róleg.
:02:31
- Góðan daginn, frú.- Hvað vantar þig?
:02:35
Afsakaðu ónæðið.Ég frétti af íbúð til leigu.
:02:43
Er heimilisfangið rétt?
:02:45
Hvar fréttirðu af henni?
:02:47
Hjá vini mínum.Eða ættingja í rauninni.
:02:52
Lokaðu dyrunum.
:02:55
Er þetta lítil þriggja herbergja íbúð?
:02:58
Ég hef nóg annað að gera.Sumir líta á umsjónarkonur sem þræla.
:03:02
Ekki ég. Væri betraef ég kæmi aðeins seinna?
:03:07
Þú verður að ræða við herra Zy.Ég get aðeins sýnt þér íbúðina.
:03:12
Ég vil ekki vera til amaen ef það er möguleiki
:03:16
og ef ég mætti bjóða þérsmá þóknun fyrir ómakið,
:03:22
sem er aðeins sanngjarnt.
:03:28
En hvað þú ert indæll hundur.Þú ert Mirza, er það ekki?
:03:34
Mirza er fallegt nafn.
:03:50
Fyrirgefðu.
prev.