The Tenant
prev.
play.
mark.
next.

:58:01
Hvað áttu við?
Húsið mitt er virðulegur staður.

:58:05
- Ef þú ætlar að komast undan...
- Það er satt.

:58:09
Sjónvarpið er farið, myndavélin,
ein ferðataskan mín.

:58:15
Ég skil.
:58:17
Mér þykir fyrir því,
en hví ætlarðu til lögreglunnar?

:58:25
Til að tilkynna ránið.
:58:28
Sjáðu til, herra Trelkovsky.
:58:30
- Þetta er heiðarlegt hús.
- Það efa ég ekki...

:58:34
Leyfðu mér að klára.
Ég vel leigjendurna vandlega.

:58:39
Ég leigði þér íbúðina
því þú virtist heiðarlegur.

:58:42
Annars hefði ég neitað þér
þótt þú biðir mér milljón franka.

:58:46
Ef þú ferð til lögreglunnar,
:58:48
kemur hún og spyr alls konar
spurninga, gagnslausra spurninga.

:58:53
Það getur haft hörmuleg áhrif
á orðspor okkar.

:58:58
- Ég segi þetta þín vegna líka.
- Mín vegna? Hvað hef ég gert?

:59:03
Litið er tortryggnum augum á þann
sem er bendlaður við lögregluna,

:59:08
sérstaklega þá sem eru ekki franskir.
:59:11
Ég er franskur ríkisborgari.
:59:13
Ég veit þú ert saklaus
en aðrir myndu ekki vita það.

:59:17
Þú verður grunaður um allt mögulegt.
Ég veit mínu viti.

:59:22
Ég þekki aðstoðaryfirlögregluþjóninn.
Ég skal ræða við hann.

:59:27
Hann veit hvað gera skal.
:59:31
Ó...á meðan ég man...
:59:33
Fyrrum leigjandinn
klæddist inniskóm eftir tíu á kvöldin.

:59:38
Það var mun þægilegra fyrir hana.
:59:44
Og fyrir nágrannana.
:59:49
- Einn pakka af Marlboro.
- Pakka af Gauloises.

:59:53
Marlboropakka, takk.
:59:59
Þarna lá hún. Hún var á deild...

prev.
next.