:03:04
Halló. Ég á stefnumót
við hr. Ullman.
:03:06
Ég heiti Jack Torrance.
:03:08
Fyrstu dyrnar til vinstri
eru að skrifstofu hans.
:03:11
þakka þér fyrir.
:03:28
Hr. Ullman?
:03:29
Ég er Jack Torrance.
:03:31
Komdu inn, Jack.
:03:34
-það gleður mig að kynnast þér.
-Gaman að kynnast þér.
:03:36
þetta er ritarinn minn, Susie.
:03:38
-Komdu sæl, Susie.
-Var nokkuð erfitt að finna okkur?
:03:41
Alls ekki. Ég var þrjá og hálfan
tíma á leiðinni.
:03:44
það er vel af sér vikið.
:03:46
Sestu augnablik niður, Jack.
:03:48
Gerðu þig heimakominn.
:03:50
Má bjóða þér kaffi?
:03:51
Ef þú færð þér, vil ég það
gjarnan. Takk.
:03:54
-Susie.
-Að sjálfsögðu.
:03:55
Og bíddu Bill Watson
að koma hingað.
:03:57
Já, ég geri það.
:04:08
Mamma?
:04:10
Já.
:04:12
Viltu virkilega fara
og búa á þessu hóteli í vetur?
:04:16
Auðvitað vil ég það.
:04:17
það verður mjög gaman.
:04:21
Já. Ætli það ekki.
:04:23
það er hvort eð er næstum enginn
til að leika við hér.
:04:28
Ég veit það. það tekur alltaf smá
tíma að eignast nýja vini.
:04:33
Já, ætli það ekki.
:04:36
Hvað um Tony?
:04:37
Ég er viss um að hann er farinn
að hlakka til að fara á hótelið.
:04:40
Nei, það er ég ekki, frú Torrance.
:04:43
Svona nú, Tony.
Ekki láta svona.
:04:45
Ég vil ekki fara þangað.
:04:48
Af hverju ekki?
:04:50
Ég bara vil það ekki.
:04:52
Sögðu þeir í Denver
þér eitthvað um það...
:04:55
í hverju starfið felst?
:04:57
Bara á mjög almennan hátt.