:02:52
VIDTALID
:03:04
Halló. Ég á stefnumótvið hr. Ullman.
:03:06
Ég heiti Jack Torrance.
:03:08
Fyrstu dyrnar til vinstrieru að skrifstofu hans.
:03:11
þakka þér fyrir.
:03:28
Hr. Ullman?
:03:29
Ég er Jack Torrance.
:03:31
Komdu inn, Jack.
:03:34
-það gleður mig að kynnast þér.-Gaman að kynnast þér.
:03:36
þetta er ritarinn minn, Susie.
:03:38
-Komdu sæl, Susie.-Var nokkuð erfitt að finna okkur?
:03:41
Alls ekki. Ég var þrjá og hálfantíma á leiðinni.
:03:44
það er vel af sér vikið.
:03:46
Sestu augnablik niður, Jack.
:03:48
Gerðu þig heimakominn.
:03:50
Má bjóða þér kaffi?
:03:51
Ef þú færð þér, vil ég þaðgjarnan. Takk.
:03:54
-Susie.-Að sjálfsögðu.
:03:55
Og bíddu Bill Watsonað koma hingað.
:03:57
Já, ég geri það.
prev.