:06:01
Hvað um konu þína og son?
Heldurðu að þau taki þessu?
:06:06
þeim á eftir að líka mjög vel.
:06:07
Frábært.
:06:11
Áður en ég fel Bill
að sjá um þig...
:06:15
er annað sem ég held
að við ættum að ræða.
:06:18
Ég vil ekki
að þetta hljómi dramatískt...
:06:20
en út af þessu hafa nokkrir
hugsað sig...
:06:22
um tvisvar varðandi starfið.
:06:25
Ég er forvitinn.
:06:27
Ég á ekki von á því að þeir
í Denver hafi sagt þér frá...
:06:29
harmleiknum sem hér varð
veturinn 1970.
:06:34
Eg held að þeir hafi ekki gert það.
:06:38
Forveri minn í þessu starfi...
:06:40
réði mann að nafni Charles Grady
sem vetrarhúsvörð.
:06:44
Hann kom hingað með konu sína
og tvær dætur, um 8 og 10 ára.
:06:47
Hann átti góðan starfsferil
að baki, var með góð meðmæli.
:06:50
Og eftir því sem mér hefur verið
sagt, virtist hann...
:06:53
algjörlega eðlilegur maður.
:06:56
En einhvern tíma yfir veturinn...
:06:58
hlýtur hann að hafa fengið einhvers
konar andlegt taugaáfall.
:07:02
Hann gekk berserksgang...
:07:07
og drap fjölskyldu sína með exi.
:07:11
Hlóð þeim snyrtilega upp inn í
herbergi í vesturálmunni og svo...
:07:16
setti hann bæði hlaup haglabyssu
sinnar upp í sig.
:07:20
Lögreglan áleit...
:07:22
að þetta væri það sem í gamla daga
var kallað kofaveikin.
:07:26
Nokkurs konar innilokunarviðbrögð
sem verður vart...
:07:30
þegar fólk er innilokað mjög
lengi saman.
:07:38
þetta er...
:07:40
aldeilis saga.
:07:43
Já, það má nú segja.
:07:45
Ég á enn erfitt með að skilja
að þetta hafi í rauninni gerst hér.
:07:49
En það gerði það.
:07:52
Ég held að þú skiljir af hverju
ég vildi ræða þetta við þig.
:07:56
það geri ég vissulega.
:07:59
Ég skil líka af hverju þitt
fólk í Denver...