:05:01
Veturnir geta verið
ótrúlega harðir.
:05:04
Grunnhugmyndin er að vinna
gegn kostnaðarsömu tjóni...
:05:07
sem hvers kyns rýrnun
getur valdið.
:05:09
það felur aðallega í sér
að láta gufuketillinn ganga...
:05:12
hita upp daglega og til skiptis
mismunandi hluta hótelsins...
:05:16
gera við það sem bilar...
:05:19
og annast viðhald svo
náttúruöflin nái ekki fótfestu.
:05:22
þetta hljómar vel.
:05:25
þetta er ekki mjög krefjandi
starf líkamlega séð.
:05:28
það eina sem getur reynst svolítið
erfitt hér á veturna...
:05:31
er yfirþyrmandi
einangrunartilfinning.
:05:35
það vill svo vel til að það er
einmitt það sem ég er að leita að.
:05:39
Ég er að vinna að nýju ritverki.
:05:43
Fimm mánaðar friður er einmitt
það sem ég þarfnast.
:05:47
það er mjög gott, Jack.
:05:49
því fyrir sumt fólk...
:05:52
geta einsemdin...
:05:54
og einangrunin...
:05:56
orðið vandamál.
:05:59
Ekki í mínu tilfelli.
:06:01
Hvað um konu þína og son?
Heldurðu að þau taki þessu?
:06:06
þeim á eftir að líka mjög vel.
:06:07
Frábært.
:06:11
Áður en ég fel Bill
að sjá um þig...
:06:15
er annað sem ég held
að við ættum að ræða.
:06:18
Ég vil ekki
að þetta hljómi dramatískt...
:06:20
en út af þessu hafa nokkrir
hugsað sig...
:06:22
um tvisvar varðandi starfið.
:06:25
Ég er forvitinn.
:06:27
Ég á ekki von á því að þeir
í Denver hafi sagt þér frá...
:06:29
harmleiknum sem hér varð
veturinn 1970.
:06:34
Eg held að þeir hafi ekki gert það.
:06:38
Forveri minn í þessu starfi...
:06:40
réði mann að nafni Charles Grady
sem vetrarhúsvörð.
:06:44
Hann kom hingað með konu sína
og tvær dætur, um 8 og 10 ára.
:06:47
Hann átti góðan starfsferil
að baki, var með góð meðmæli.
:06:50
Og eftir því sem mér hefur verið
sagt, virtist hann...
:06:53
algjörlega eðlilegur maður.
:06:56
En einhvern tíma yfir veturinn...
:06:58
hlýtur hann að hafa fengið einhvers
konar andlegt taugaáfall.