:17:05
Hvað segirðu um smá ís, doktor?
:17:09
Ritzkex, súkkulaðifingur...
:17:12
og sjö tegundir
af því sem þú vilt.
:17:13
Hér eru þurrkaðar ferskjur,
þurrkaðar apríkósur...
:17:17
þurrkaðar rúsínur
og þurrkaðar sveskjur.
:17:20
þú verður að hafa allt til alls
ef þú vilt vera hamingjusöm.
:17:27
-Hvernig semur ykkur?
-Vel.
:17:29
Megum við ræna frú Torrance?
Við erum að fara í kjallarann.
:17:32
Ég lofa að halda henni ekki lengi.
:17:34
Ekkert mál. Ég var að koma
að ísnum.
:17:38
Finnst þér ís góður, doktor?
:17:40
Mér datt það í hug.
:17:41
Er ykkur sama þó ég gefi
Danny svolítinn ís?
:17:44
-Hreint ekki.
-Okkur er sama.
:17:46
-Gott.
-Ert þú samþykkur, doktor?
:17:49
Vertu stilltur.
:17:54
Hvernig ís finnst þér góður?
:17:56
Súkkulaðiís.
:17:57
Súkkulaði skal það vera.
Komdu, gæskur.
:18:04
það er ótrúlega mikið um að vera
hér í dag.
:18:06
Gestirnir og sumt af starfsfólkinu
fóru í gær en...
:18:09
síðasti dagurinn
er alltaf annasamur.
:18:10
Allir vilja komast
sem fyrst af stað.
:18:13
KI. 17:00 í kvöld munið þið halda
að hér hafi enginn verið.
:18:18
Rétt eins og draugaskip, ha?
:18:25
Veistu hvernig ég vissi að þú
værir kallaður doktor?
:18:34
þú veist um hvað ég er að tala,
er það ekki?
:18:43
Ég man að
þegar ég var lítill drengur...
:18:47
gátum við amma mín haldið
uppi samræðum...
:18:49
án þess að opna
nokkurn tíma munninn.
:18:54
Hún kallaði það "skinið."
:18:58
Og lengi hélt ég að það væru
bara við tvö...