:14:03
-Bless, hr. Ullman.
-Bless, stúlkur.
:14:06
Og hér er íbúð ykkar.
:14:08
Stofa, svefnherbergi
og baðherbergi.
:14:11
Og lítið svefnherbergi
fyrir son ykkar.
:14:17
Fullkomið fyrir barn.
:14:27
Hvenær var "Útsýnið" byggt?
:14:30
Framkvæmdir hófust 1907.
:14:32
þeim lauk 1909.
:14:34
Staðurinn ku standa á gömlum
indíánagrafreit.
:14:37
þeir urðu að hrinda nokkrum
indíánaárásum á byggingartímanum.
:14:42
þetta er snjóbíllinn okkar.
:14:44
Getið þið bæði ekið bíl?
:14:47
það er gott. Snjóbíll virkar
svipað og bíll.
:14:51
þið verðið ekki lengi að ná
tökum á honum.
:14:53
þetta er eldhúsið, ha?
:14:55
þetta er það.
:14:56
Hvernig líst þér á, Danny?
Er þetta nógu stórt fyrir þig?
:15:00
þetta er stærsta herbergi
sem ég hef séð.
:15:02
þessi ótrúlegi staður
er þvílíkt völundarhús.
:15:05
Ég verð að skilja eftir brauðslóð
í hvert sinn sem ég kem inn.
:15:09
Ekki láta þetta hafa áhrif á ykkur.
:15:11
þetta er stórt
en þetta er bara eldhús.
:15:14
Margt af þessu dóti þurfið
þið aldrei að nota.
:15:16
Ég myndi ekki kunna það
þó ég þyrfti þess.
:15:18
Eitt er öruggt, þið þurfið ekki
að hafa áhyggjur af mat.
:15:21
þið gætuð borðað hér í ár
og aldrei haft sama matseðilinn.
:15:26
Hér er frystiklefinn okkar.
:15:30
Hér geymum við allt okkar kjöt.
:15:33
Hér eru 15 rifjasteikur...
:15:35
30 tíu punda pokar
af hamborgurum.
:15:38
Hér eru 12 kalkúnar,
um 40 kjúklingar...
:15:41
50 hryggjarvöðvar,
tvær tylftir af svínasteik...
:15:44
og 20 lambalæri.
Finnst þér lamb gott, doktor?
:15:48
Ekki? Hver er
uppáhaldsmaturinn þinn?
:15:50
Franskar kartöflur og tómatsósa.
:15:53
Ég hugsa að við ráðum
við það, doktor.
:15:55
Komið. Farið varlega.