:07:01
Sjáið aukna getu, 100%.
:07:04
Rúmlega fimmfaldur hljóðhraði,
jafnvel sexfaldur og helst.
:07:10
Bestu skrokkarnir hjá okkur
byrja að bráðna
:07:13
á þreföldum hljóðhraða.
:07:16
Það á að vera augljóst af hverju
Sovétmenn hættu manni sem Baranovich.
:07:21
Snillingur í kennilegri
eðlisfræði
:07:25
en samt fangi og gyðingur
í andófi.
:07:28
Vopnakerfið er að okkur sýnist
:07:31
með því besta sem gerist.
:07:33
Í því sameinast ratsjá
og innrauður greinibúnaður
:07:37
ásamt hugstýrðum vopnabúnaði.
:07:42
Heilabylgjur flugmannsins
fara í tölvu
:07:46
frá skynjurum í hjálmi hans.
:07:49
Skotmark flugmannsins eyðileggst
strax án þess að þrýst sé á hnapp.
:07:54
Jafnskjótt og auga
hans greinir ógnun,
:07:57
annaðhvort beint
eða á einum skjánum,
:08:00
beinir hann flugskeyti að þessari
ógn með hugsunum sínum.
:08:04
Þetta þýðir að hann er 2-3
sekúndum fyrri til
:08:09
viðbragða og sneggri til árásar en
þau varnakerfi sem þekkjast nú.
:08:14
Ef Sovétmenn gætu sett
þetta í fjöldaframleiðslu
:08:17
myndi heimsmyndin breytast.
:08:25
Við hjá S.I.S. Höfum unnið að því
:08:28
að koma upplýsingum til Moskvu
og Bilyarsk í tvö ár.
:08:32
Nú erum við tilbúnir til atlögu.
:08:35
Geta aðgerðir flotans
verið tilbúnar innan mánaðar.
:08:40
Er það rétt, aðmíráll?
:08:43
Það er rétt, herra.
:08:44
Hvernig ætlast þeir til að ég fljúgi?
Þú hefur séð mig.
:08:47
Við höfum engar áhyggjur. Við höfum
þrjá mánuði til að þjálfa þig.
:08:51
Erfiðara verður
að koma þér þangað.
:08:54
Nú, hvar er það?
:08:57
Í Rússlandi.
:08:59
Þú verður að stela vélinni.