:08:00
beinir hann flugskeyti að þessari
ógn með hugsunum sínum.
:08:04
Þetta þýðir að hann er 2-3
sekúndum fyrri til
:08:09
viðbragða og sneggri til árásar en
þau varnakerfi sem þekkjast nú.
:08:14
Ef Sovétmenn gætu sett
þetta í fjöldaframleiðslu
:08:17
myndi heimsmyndin breytast.
:08:25
Við hjá S.I.S. Höfum unnið að því
:08:28
að koma upplýsingum til Moskvu
og Bilyarsk í tvö ár.
:08:32
Nú erum við tilbúnir til atlögu.
:08:35
Geta aðgerðir flotans
verið tilbúnar innan mánaðar.
:08:40
Er það rétt, aðmíráll?
:08:43
Það er rétt, herra.
:08:44
Hvernig ætlast þeir til að ég fljúgi?
Þú hefur séð mig.
:08:47
Við höfum engar áhyggjur. Við höfum
þrjá mánuði til að þjálfa þig.
:08:51
Erfiðara verður
að koma þér þangað.
:08:54
Nú, hvar er það?
:08:57
Í Rússlandi.
:08:59
Þú verður að stela vélinni.
:09:03
- Ég starfa ekki þannig.
- Við vissum að þú yrðir ekki ánægður.
:09:08
Við vitum hvernig heilsu
hans er farið.
:09:10
Móðir hans er Rússi.
Hann talar rússnesku
:09:13
og er jafnstór Voskov, en búningurinn
og stjórnklefinn er gerður fyrir hann.
:09:18
Er það undir því komið hvort
að búningurinn passar á hann?
:09:23
Þú vilt að ég setji
allt í hættu
:09:25
vegna manns sem hefur aldrei
farið í njósnaferð
:09:28
og hættir til að fá flog.
:09:30
Streituköst eru
tíð hjá hermönnum.
:09:34
Þau koma fram við daglegt líf,
ekki við orrustuaðstæður.
:09:41
- Þetta er sjálfsmorð.
- Og þess vegna heppnast það.
:09:45
Þetta er svo óhugsandi
að þeir geta ekki varist því.
:09:48
Við komum þér í flugvélina.
Þú þarft bara að fljúga henni.
:09:52
- Þið eruð ótrúlegir.
- Við þörfnumst þín, majór.
:09:56
- Þú ert sá besti sem við höfum.
- Margir geta flogið vélinni.