:10:02
Þú flýgur henni.
:10:06
Ekki með þína hæfni.
:10:10
Þetta hefur verið ákveðið.
:10:12
Við eigum engra kosta völ.
:10:16
Þetta er komið af stað.
:10:19
Landið er í eigu ríkisins.
:10:21
Mér var sagt að segja að það gæti
náð yfir á einkasvæðið.
:10:25
Þú átt þá við að þið séuð
búnir að velja sjálfboðaliða.
:10:30
Þú munt fljúga
margbrotnustu herflugvél
:10:33
sem til er í heiminum.
:10:37
Þú veist líklega að þú ferð ekki
til Moskvu sem Mitchell Gant.
:10:42
Kynnstu þessum manni, Leon Sprague.
:10:45
Kaupsýslumaður frá Nevada.
:10:48
Hann hefur flogið til Moskvu
undanfarna mánuði
:10:51
frá verksmiðju sinni í Marseilles
og selt félögum okkar
:10:55
blöndunga í utanborðsvélar þeirra.
:10:58
Hann hefur reyndar
spillt Sovétæskunni
:11:02
með miklu heróíni.
:11:05
Hann er eiturlyfjasmyglari.
Óvinur sovésku þjóðarinnar.
:11:10
Hann veit það ekki en hann
hefur rutt brautina fyrir þig.
:11:15
Sjáðu þetta andlit.
:11:17
Ótrúlegt að hann skuli vera með
á þriðja kíló af heróíni á sér.
:11:21
Hann virðist ætla
í helgarfrí til Acapulco.
:11:25
Gætir þú verið svona
svalur, Gant?
:11:36
Hljóðnemar verða í fötum þínum.
Þeir vita um venjur þínar.
:11:39
Þú selur heróín. Þeir hafa
fylgst með þér mánuðum saman.
:11:44
Þeir taka eftir öllum frávikum.
Það yrði þinn bani.
:11:51
Ég legg ríka áherslu á þetta.
Á leiðinni að brúnni
:11:56
máttu ekki láta þá
missa sjónar á þér.
:11:59
Meðan þú ert rólegur
eru þeir það líka.